18.5.2014 | 21:31
Hjólatúr til Höör og fleira :)
Á miðviudagskvöldinu kallaði Gaui á mig út og sagði mér að koma með myndavélina tunglið var fullt og þoka yfir svæðinu og ég stóðst ekki mátið og tók myndir. Á fimmtudaginn kom nágranninn ( Alvar ) með bátinn sinn á svæðið og setti hann niður, tók ég myndir og var gaman að fylgjast með. Á föstudaginn fór ég ( Hugrún ) stuttan hjólatúr aðeins að halda mér við efnið he he. Á laugardeginum var meiriháttar veður sól og hiti fór uppí 23 stig og fór ég ( Hugrún ) í góðan hjólatúr fór uppí Höör og tók myndir. Í dag sunnudag er búið að vera úrhellisrignig og skruppum við Gaui því að í búðir til Malmo og tekið rólega það sem eftir er dags.
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.