7.4.2014 | 17:36
Helgin 29-30 mars.
Vöknuðum um sjö á laugardagsmorninum og vorum komin til Matta og Stínu um átta. Fórum svo öll fjögur uppá Keldnholt og tengdum hjolhýið við bílinn.
Komum við í Hveragerði á náðum í einn farþega í viðbót sem var hvolpur sem var að fara til nýs eiganda á Egisstaði en Magnea og Steina áttu hann. Set mynd af Magneu Steina og Lappa.
Gekk ferðin vel og stoppuðum við nokkrum sinnum til að borða og viðra okkur. Komum við á Seyðisfjörð um kl átta um kvöldið, var annars þó nokkuð mikill snjór á Fjarðarheiði. Gengum frá hjólhýsinu á Seiðisfirði og var keyrt á Egilsstaði og fengum við okkur hamborgara og fraskar náðum fimm mínútum áður en grillið lokaði :) . Var svo keyrt stax til baka til Reykavíkur, komum við í bæinn um átta um morguninn ansi þreytt öll.
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.