26.6.2013 | 18:39
Heima í Höör og fleira.
Laugardagur: Fórum útí Öland og skoðuðum stærsta vita Svíþjóðar Lång Jan og fórum í sund seinni partinn.
Sunnudagur: Fórum í heimsókn á tjaldstæðið sem við vorum á 2008. Og okkur leið sem við værum komin aftur heim. Við hittum á okkar gömlu og góðu granna og rifjuðum upp gamlar minningar sem eru yndirslegar.
Vi åkte till campingen i Höör var vi bodde sommaren 2008. Vi fick den kännslan att vi var hemma. Träffade voras underbara grannar och vänner.
Mánudagur: Farið í sund og notið sólarinnar.
Þriðjudagur: Tekið rólega og aðeins skroppið í búðir.
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.