14.10.2012 | 21:14
Góður sunnudagur.
Vaknaði um átta í morgun og leit út um eldhúsgluggann og blasti við mér yndirslegur morgunroði á himni svo ég vakti Gaua og plataði hann í smá göngu í morgunsárið og fórum við litla hringinn niðrí dal og tók smá myndir.
Fórum með Matta og Stínu um hádegi að Ölkelduhálsi og löbbuðum við Stína niður að Rjúpnabrekkum sirka fimm km í yndirslegu veðri. Fóru Matti og Gaui á meðan í sund í Hveragerði og tóku svo á móti okkur á kaffihúsinu Dalakaffi. Enduðum svo daginn á því að vera boðið í mat hjá Matta og Stínu.
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.