Margt gert !!!!!

Fórum í tveggja nátta útilegu að Varmalandi í Borgarfirði verðið var var mjög gott og var farið í sund báða dagana og var farið í Borgarnes og Varmald. Komum við hjá Guðrúnu Bjarna sem var með opið hús í nýu vinnustofunni sinni.

Elín og Ásta flottar í Varmalandi Guðrún Bjarna í nýu vinnustofunni sinni.

Fórum í Nauthólsvík 3 júlí og fóru Gaui Ásta og Elín í sjóinn ég fylgdist með þeim og tók myndir.

Elín Gaui og Ásta í sjónum í Nauthólsvík

Daginn eftir fórum við í dagsferð í Slakka með Elínu og Ástu og í heileiðinni stoppuðum við á tjaldstæðinu við Minni Borg og grillaði Gaui hamborgara.

Elín og Ásta í SlakkaGaui að grilla hamborgara.

Fórum á Hvolsvöll með fellihýsið í tvær nætur og fórum við á fösudeginum í smá keyrslu um Fljótshlíðina og komum líka að Seljalandsfossi og löbbuðum við stelpurnar bak við fossinn.

Skoðum tjaldstæði í Fljótshlíðinni.Leikið sér við Seljalandsfoss

Í gær var safnadagurinn og fórum við uppá Hvanneyri og fór Pétur með okkur, á heimleið þurftum við að stoppa fyrir stóði af hrossum.

Pétur Gaui og Elín Hrossastóð


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ferðalögin okkar

Höfundur

Gaui og Hugrún
Gaui og Hugrún
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1645
  • IMG_1624
  • IMG_1638
  • IMG_1627
  • IMG_1627

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband