Nýi útileguvagninn.

Okkur er mikið búið að langa í nýjan ferðavagn eftir að við seldum tjaldvaginn okkar í fyrra. Mikið var búið að skoða og spekúlera, en enduðum á að kaupa í gær fellihýsi Coleman taos 98 mótel sem var mjög vel með farið.

Hringdi í pabba og var hann uppá Akranesi á tjaldsvæðinu og var skellt í bílinn sængum og keyrt uppá Skaga og buðu pabbi og Gulla okkur að borða og komum við heim í dag sæl og ánægð læt ég fylgja með myndir. 

Pabbi að tengja rafgeimirinn  Ég að setja á rúmið   Læt hana fylgja með þó að hún sé ekki í fókus

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ferðalögin okkar

Höfundur

Gaui og Hugrún
Gaui og Hugrún
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG_1645
  • IMG_1624
  • IMG_1638
  • IMG_1627
  • IMG_1627

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband