10.6.2012 | 18:10
Nýi útileguvagninn.
Okkur er mikið búið að langa í nýjan ferðavagn eftir að við seldum tjaldvaginn okkar í fyrra. Mikið var búið að skoða og spekúlera, en enduðum á að kaupa í gær fellihýsi Coleman taos 98 mótel sem var mjög vel með farið.
Hringdi í pabba og var hann uppá Akranesi á tjaldsvæðinu og var skellt í bílinn sængum og keyrt uppá Skaga og buðu pabbi og Gulla okkur að borða og komum við heim í dag sæl og ánægð læt ég fylgja með myndir.
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.