Keflarvíkurferð og útilega.

Á fimmtudaginn skruppum við til Keflavíkur, og þegar við komum þangað þá var Sigga (systir) í klippingu þannig að við skruppum til Sandgerðis á smá rúnt. Komum við í bakaleiðinni og fengum við kaffi og með því úti á verönd í yndirslegu veðri.

Elín við stittu í Sandgerði Sigga og Ingibjörg Ásta

 

 

 

 

Á föstudeginum fórum við í útilegu að Þórisstaðavatni og tókum við Ástu hans Kidda bró með okkur, komum við á staðinn um fimm og gátum við valið um stæði en seinna um kvöldið þá fylltist allt. Matti og Stína komu í mat um kvöldið höfðum við boðið þeim í mat.

Á laugardeginum vöknuðum við um tíu og var aðeins reint við að fiska í vatninu en enginn beit á, svo stelpurnar undu sér samt vel í ýmsum leikjum. Fórum við heim á leið um þrjú og fórum við Hvalfjörðinn heim og var oft stoppað á leiðinni. Stoppaði Gaui og grillaði sikurpúða á einota grilli sem við vorum með. Var endað ferðalagið á því að stoppa í ísbúð í Reykjavík og kaupa ís. Ásta var svo komin til síns heima um sex.

Spiluðum veiðimann við stelpurnarGaui að grilla sikurpúða

nammi namm


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ferðalögin okkar

Höfundur

Gaui og Hugrún
Gaui og Hugrún
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1645
  • IMG_1624
  • IMG_1638
  • IMG_1627
  • IMG_1627

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband