6.7.2011 | 22:05
Sumar
Byrjuðum í sumarfríi um Hvítasunnuna og fórum þá á ættarrmót að Stóra Hofi var þetta ættin hans Gaua og fór Pétur með.
Gaui fór svo þann 13ánda til Stokkhólms að sækja Elínu og kom hann sama dag til baka með hana.
Fórum í útilegu með Elínu og Ástu hans Kidda bróður, fórum við að Geysi og vorum við þar á tjaldstæðinu í tvær nætur.
Mikið er búiið að gera síðan þá s.b.r farið að veiða í Reynisvatni og vikuferð til Bolungarvíkur og var frekar kalt þá en mjög gaman, fórum til Skálavíkur og á leiðinni var snjóskafl.
Í dag fórum við uppá Hvanneyri með Pétur og Elínu og fékk Elín að fara á hestbak og var Beta svo yndirslega að fara með hana.
Læt ég fylgja nokkrar myndir með.
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.