4.5.2014 | 21:34
Heima í Höör ( Jägersbo )
Í hádeginu komu helling af gömlum bílum hér við tjaldstæðið og náði ég myndum af þeim. Kíktum svo til Önnu og Valla og fór Gaui til Óla stráksins síns ( Trelliborgar ). Komum heim seinnipartinn og var haft það náðugt það sem eftir var kvölds.
Ferðalög | Breytt 8.5.2014 kl. 11:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 4. maí 2014
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar