22.6.2013 | 19:30
Midsommar i Svergie.
Vöknuðum um níu og fengum okkur morgunverð. Traktor kom kl ellefu með tvær heygrindur og fengu börn og fullorðnir að fara með og sækja "midsommarstöngina". Áður en við lögðum af stað voru þrumur og eldingar og á leiðinni gerði úrhellisrigningu sem var reyndar mjög gaman. Klukkan þrjú var skemmtun hér á svæðinu og var dansað í kringum stöngina og var meirháttar veður það sem eftir var deginum.
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 20:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 22. júní 2013
Um bloggið
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 33472
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar