20.6.2013 | 12:03
Svíđţjóđ.
Föstudagur ţann 14: Lentum um hádegi og tókum strćtó ađ bílaleigunni og fengum ţennan fína Volvo V70 mikiđ fínni bíl en viđ áttum ađ fá. Keyrđum svo ađ hótelinu og ég lagđi mig í klukkutíma og fórum svo og kíktum á Elínu, vorum komin um tíu aftur uppá hótel.
Laugardagur: Vorum komin um ellefu til Elínar og var lagt af stađ áleiđis ađ tjaldstćđinu. Vorum viđ komin um sjöleitiđ.
Sunnudagur: Fórum útí Öland og skođuđum okkur ađeins um og í bakaleiđinni var verslađ í matinn og ţađ sem vantađi uppá.
Mánudagur: Fórum í dýragarđinn á Ölandi sem er međ vantsrennibrautir og parísarhjól og var fariđ í allt mikiđ gaman.
Ţriđjudagur: Var tekiđ rólega á svćđinu og fariđ í sund í sól og yndirslegu veđri
Miđvikudagur: Fórum á búgarđ sem voru elgir, vorum komin ţar um fjögur og fylgdumst viđ Elín međ ţegar ţeim var gefiđ.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 20. júní 2013
Um bloggiđ
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 33472
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar