26.6.2013 | 18:39
Heima í Höör og fleira.
Laugardagur: Fórum útí Öland og skođuđum stćrsta vita Svíţjóđar Lĺng Jan og fórum í sund seinni partinn.
Sunnudagur: Fórum í heimsókn á tjaldstćđiđ sem viđ vorum á 2008. Og okkur leiđ sem viđ vćrum komin aftur heim. Viđ hittum á okkar gömlu og góđu granna og rifjuđum upp gamlar minningar sem eru yndirslegar.
Vi ĺkte till campingen i Höör var vi bodde sommaren 2008. Vi fick den kännslan att vi var hemma. Träffade voras underbara grannar och vänner.
Mánudagur: Fariđ í sund og notiđ sólarinnar.
Ţriđjudagur: Tekiđ rólega og ađeins skroppiđ í búđir.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2013 | 19:30
Midsommar i Svergie.
Vöknuđum um níu og fengum okkur morgunverđ. Traktor kom kl ellefu međ tvćr heygrindur og fengu börn og fullorđnir ađ fara međ og sćkja "midsommarstöngina". Áđur en viđ lögđum af stađ voru ţrumur og eldingar og á leiđinni gerđi úrhellisrigningu sem var reyndar mjög gaman. Klukkan ţrjú var skemmtun hér á svćđinu og var dansađ í kringum stöngina og var meirháttar veđur ţađ sem eftir var deginum.
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 20:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2013 | 20:17
Afslöppun á tjaldsvćđinu
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2013 | 12:03
Svíđţjóđ.
Föstudagur ţann 14: Lentum um hádegi og tókum strćtó ađ bílaleigunni og fengum ţennan fína Volvo V70 mikiđ fínni bíl en viđ áttum ađ fá. Keyrđum svo ađ hótelinu og ég lagđi mig í klukkutíma og fórum svo og kíktum á Elínu, vorum komin um tíu aftur uppá hótel.
Laugardagur: Vorum komin um ellefu til Elínar og var lagt af stađ áleiđis ađ tjaldstćđinu. Vorum viđ komin um sjöleitiđ.
Sunnudagur: Fórum útí Öland og skođuđum okkur ađeins um og í bakaleiđinni var verslađ í matinn og ţađ sem vantađi uppá.
Mánudagur: Fórum í dýragarđinn á Ölandi sem er međ vantsrennibrautir og parísarhjól og var fariđ í allt mikiđ gaman.
Ţriđjudagur: Var tekiđ rólega á svćđinu og fariđ í sund í sól og yndirslegu veđri
Miđvikudagur: Fórum á búgarđ sem voru elgir, vorum komin ţar um fjögur og fylgdumst viđ Elín međ ţegar ţeim var gefiđ.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Ferðalögin okkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar