Hjólatúr til Höör og fleira :)

Á miðviudagskvöldinu kallaði Gaui á mig út og sagði mér að koma með myndavélina tunglið var fullt og þoka yfir svæðinu og ég stóðst ekki mátið og tók myndir. Á fimmtudaginn kom nágranninn ( Alvar ) með bátinn sinn á svæðið og setti hann niður, tók ég myndir og var gaman að fylgjast með. Á föstudaginn fór ég ( Hugrún ) stuttan hjólatúr aðeins að halda mér við efnið he he. Á laugardeginum var meiriháttar veður sól og hiti fór uppí 23 stig og fór ég ( Hugrún ) í góðan hjólatúr fór uppí Höör og tók myndir. Í dag sunnudag er búið að vera úrhellisrignig og skruppum við Gaui því að í búðir til Malmo og tekið rólega það sem eftir er dags.

 

 


Heimsókn ( Arngrímur )

Fengum góða heimsókn í gær. Arngrímur kom hjólandi frá Staffanstorp u.þ.b. 50 km leið þvílíkur snillingur. Gaui grillaði og áttum við góða kvöldstund saman. Það var svo mikið rok og rigning daginn eftir  að við skutluðum honum heim. Setti myndir í albúmið Svíþjóð 2014

 

 

 

 

 


Nýia heimið og nýi fákurinn ( reiðhjólið )

Fórum í biltema í Malmo á fimmtugainn og keyptum reyðhjól fyrir (Hugrún ). Og byrjuðum morgunin á því slá grasið ( Hugrún ) fór svo í hjóatúr. Gaui grillaði svo seinnipartinn ( namm namm ). Fór aftur í gær í smá hjólatúr og rakst á skemmtilega karla set myndir í albúmið Svíþjóð 2014.

 

 

 

 

 

 


Heima í Höör ( Jägersbo )

Í  hádeginu komu helling af gömlum bílum hér við tjaldstæðið og náði ég myndum af þeim. Kíktum svo til Önnu og Valla og fór Gaui til Óla stráksins síns ( Trelliborgar ). Komum heim seinnipartinn og var haft það náðugt það sem eftir var kvölds. 

 

 


Um bloggið

Ferðalögin okkar

Höfundur

Gaui og Hugrún
Gaui og Hugrún
Maí 2014
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • IMG_1645
  • IMG_1624
  • IMG_1638
  • IMG_1627
  • IMG_1627

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband