Síðustu dagar Skopje og Búdapest.

Komum niður á Alexandertorg í fyrradag og sáum að þar var mikill undirbúningur í gangi. Þetta reyndist vera móttaka fyrir nýja evrópumeistara félagsliða, en Makidonulið varð i fyrsta skipti evrópumeistari.  Við komum okkur fyir meðal "handboltabullna" og bíðum síðan í 3 tíma í 30 gráðu hita eftir að móttakan byrjaði. Það var vægast sagt fjör á torginu enda þúsundir manns þar. í gærmorgun flugum við síðan til Búdapest og erum þar í góðu yfirlæti en ekki eins góðum hita.

 Evrópumeistararnir á leiðinni


Matarást :)

Við erum komin með matarást á Skopje, og ekki skemmir verðið. Tveir aðalréttir tveir stórir bjórar, tvö glös af hvítvíni og eftirréttur 4000 ísl :).

 

Maturinn minn (Hugrún) kjúklingaréttur. Nautakjötið hans Gaua :) Eftirrétturinn :)


Falleg gömul brú og búðarferð.

Fórum frá hótelinu að skoða gamla brú, restin af deginum var búðarferð. Og meira að seigja náði Gaui að kaupa sér leður sandala fyrir 2800. 

 

Gaui við brúna.


Krossinn og Matka gilið.

Fórum í skipulaða ferð í dag. Var byrjað á að fara upp að krossi sem er hátt uppá fjalli, var farið með kláfi.

Var farið svo að mjög fallegu gili og fórum við með báti inn gilið,í enda gilsins var hellir við fórum í.

Þegar við komum á hótelið í enda dagsins komu þrumur og eldingar.

 

Gaui í kláfnum.

 Gaui og ég við gilið.Ég inn í hellinum.  

 

Þrumur og eldingar. 


Um bloggið

Ferðalögin okkar

Höfundur

Gaui og Hugrún
Gaui og Hugrún
Júní 2017
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nýjustu myndir

  • IMG_1645
  • IMG_1624
  • IMG_1638
  • IMG_1627
  • IMG_1627

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 32837

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband